5.9.2008 | 09:06
Innbyggt áralangt óréttlćti ?
Hvađ er eiginlega í gangi?
Er hún ađ segja ađ óréttlćti sem hefur stađiđ lengi megi ekki rétta nema međ löngum ađlögunartíma. er hennar siđferđishugsun ţannig ađ lengd óréttlćtis réttlćti áframhaldandi óréttlćti. ţađ vćri gaman ađ fá heimspekilegt álit á svona kvennlegu samfylkingar siđferđi.
Ef ţađ kćmi í ljós ađ eiginmađur Steinunar Valdísar hefđi lamiđ hana sundur og saman árum saman, ćtti ţá međ opinberum hćtti ađ leifa eiginmanni Steinunnar ađ banka áfram í hana á virkum dögum og gefa Steinuni frí um helgar.
Er nú ekki komiđ nóg af dónaskap frá ţessari ríkisstjórn.
Árangurslaus sáttafundur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Friðrik Matthíasson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sendi baráttukveđjur til ljósmćđra og formans ţeirra. Eins og margir vita er fjármálaráđherrann veruleikafirktur.
Hann ţekkir ekki kjör hinna vinnandi stétta.
Kjarabarátta byggist ađ verulegu leiti á forystu stéttafélags.
Ţví miđur hefur mér oft fundist ađ konur séu linari í baráttunni en karlar.
Nú hafa ljósmćđur "eignast" kröftugan forystumann sem ljósmćđur fylkja sér um.
Ţá er von á góđum árangri.
Einar Gunnarsson (IP-tala skráđ) 5.9.2008 kl. 09:59
heyr heyr
Hólmdís Hjartardóttir, 10.9.2008 kl. 01:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.